Velkomin

Ég heiti Hugrún Björnsdóttir og er 28 ára nemandi í viðmótsforritun í Vefskólanum.

Ég hanna og forrita notendaviðmót veflausna.

Hér fyrir neðan eru verkefni sem ég hef unnið að í náminu.

Vefsíða Vefskólans


Lokaverkefni haustannar 2015 fólst í að endurhanna vef sem er nú þegar í notkun og forrita prótótýpu að viðmótinu.

Ég var í fjögurra manna teymi og við ákváðum að taka fyrir vefsíðu námsins okkar: vefskoli.is.


Í þessu verkefni var notast við:


HTML og CSS

jQuery

AJAX


Fyrir

Image

Eftir

Image

sundlaug.is


Þetta verkefni fólst í að endurhanna sundlaug.is og forrita prótótýpu að viðmótinu.

Ég hannaði og forritaði viðmótið fyrir forsíðuna og eina undirsíðu (staka sundlaug)


Í þessu verkefni var notast við:


Bootstrap

Sass

jQuery Plugins


Fyrir

Image

Eftir

Image